fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019
433

,,Hvað er aðstoðardómarinn að hugsa?“ – Mark Arsenal átti aldrei að standa

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. september 2018 16:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang er búinn að koma Arsenal í 2-0 gegn Everton en liðin eigast við á Emirates.

Alexandre Lacazette kom Arsenal yfir í síðari hálfleik en hann átti frábært skot innan teigs sem fór í stöng og inn.

Aubameyang skoraði svo annað mark Arsenal stuttu síðar eftir skyndisókn en markið átti aldrei að standa.

,,Hvað er aðstoðardómarinn að hugsa?“ sagði Lee Dixon, fyrrum leikmaður Arsenal sem sér um að lýsa leiknum.

Mesut Özil átti sendingu fyrir sem fór á Aaron Ramsey sem tókst að pota boltanum til Aubameyang sem skoraði.

Eins og má sjá hér fyrir neðan var framherjinn kolrangstæður og átti markið ekki að standa.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 20 klukkutímum

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu
433
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig um umdeild ummæli Pogba: ,,Þú mátt segja það sem þú vilt“

Tjáir sig um umdeild ummæli Pogba: ,,Þú mátt segja það sem þú vilt“
433Sport
Í gær

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“
433Sport
Í gær

Viðar sagði Kjartani að halda kjafti: Sjáðu myndirnar

Viðar sagði Kjartani að halda kjafti: Sjáðu myndirnar