fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

,,Hvað er aðstoðardómarinn að hugsa?“ – Mark Arsenal átti aldrei að standa

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. september 2018 16:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang er búinn að koma Arsenal í 2-0 gegn Everton en liðin eigast við á Emirates.

Alexandre Lacazette kom Arsenal yfir í síðari hálfleik en hann átti frábært skot innan teigs sem fór í stöng og inn.

Aubameyang skoraði svo annað mark Arsenal stuttu síðar eftir skyndisókn en markið átti aldrei að standa.

,,Hvað er aðstoðardómarinn að hugsa?“ sagði Lee Dixon, fyrrum leikmaður Arsenal sem sér um að lýsa leiknum.

Mesut Özil átti sendingu fyrir sem fór á Aaron Ramsey sem tókst að pota boltanum til Aubameyang sem skoraði.

Eins og má sjá hér fyrir neðan var framherjinn kolrangstæður og átti markið ekki að standa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton