fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

,,Gróft að kenna mér um að hann hafi verið rekinn“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. september 2018 13:48

Chicharito í leik með West Ham.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marko Arnautovic, leikmaður West Ham, viðurkennir að hann hafi brugðist fyrrum þjálfara sínum, Slaven Bilic.

Bilic fékk Arnautovic frá Stoke fyrir 24 milljónir punda en hann skoraði sitt fyrsta mark nokkrum mánuðum seinna eftir að Bilic var rekinn.

,,Fólk lét mig heyra það. Það var sagt að ég myndi ekki verjast. Ég horfði á myndbönd af mér og ég fór til baka,“ sagði Arnautovic.

,,Ég var alltaf með bakverðinum mínum. Fólk býst við meiru af mér því ég kostaði mikið. Ég þurfti að gera eitthvað sérstakt.“

,,Það væri gróft að kenna mér um að hann hafi verið rekinn. Það voru þó kannski tímar þar sem ég olli honum vonbrigðum.“

,,Ég virði hann mikið og elska hann sem manneskju og þjálfara. Ég brást honum aðeins og ég held að hann sé á sama máli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu