fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019
433

Líkir Neymar við Kim Kardashian

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. september 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joey Barton, stjóri Fleetwood Town, er enginn aðdáandi Neymar, leikmanns Paris Saint-Germain.

Barton gagnrýndi Neymar fyrst árið 2013 er hann sagði að sóknarmaðurinn væri frábær á YouTube en ekki í raunveruleikanum.

Barton hefur nú enn eina ferðina skotið á Neymar og líkir honum við bandarísku ofurstjörnuna Kim Kardashian.

,,Hann er Kim Kardashian fótboltans,“ sagði Barton í viðtali við franska blaðið L’Equipe.

,,Neymar er ekki besti leikmaður heims, við fengum að sjá það í Rússlandi. Hann er ekki á sama stað og Cristiano Ronaldo og Lionel Messi og það eru margir aðrir betri en hann.“

,,Neymar er auglýsingaundur frekar en fótboltaundur alveg eins og Kardashian fjölskyldan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 20 klukkutímum

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu
433
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig um umdeild ummæli Pogba: ,,Þú mátt segja það sem þú vilt“

Tjáir sig um umdeild ummæli Pogba: ,,Þú mátt segja það sem þú vilt“
433Sport
Í gær

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“
433Sport
Í gær

Viðar sagði Kjartani að halda kjafti: Sjáðu myndirnar

Viðar sagði Kjartani að halda kjafti: Sjáðu myndirnar