fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019
433

Costa þurfti að taka upp veskið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. september 2018 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Massimiliano Allegri, stjóri Juventus, hefur staðfest það að Douglas Costa hafi verið refsað fyrir hegðun sína í síðasta leik.

Costa missti algjörlega stjórn á sér í sigri á Sassuolo en hann bæði hrækti á og skallaði Federico Di Francesco, leikmann Sassuolo.

Allegri hefur nú staðfest það að Costa hafi borgað fyrir þessa hegðun en vill ekki ræða málið frekar.

,,Varðandi Douglas Costa þá borgaði hann sekt hjá félaginu og skilur hvað hann gerði rangt,“ sagði Allegri.

,,Það sem meira er, nú er hann meiddur. Þetta tilheyrir fortíðinni svo nú höldum við áfram. Við tölum ekki um Sassuolo lengur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 20 klukkutímum

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu
433
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig um umdeild ummæli Pogba: ,,Þú mátt segja það sem þú vilt“

Tjáir sig um umdeild ummæli Pogba: ,,Þú mátt segja það sem þú vilt“
433Sport
Í gær

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“
433Sport
Í gær

Viðar sagði Kjartani að halda kjafti: Sjáðu myndirnar

Viðar sagði Kjartani að halda kjafti: Sjáðu myndirnar