fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019
433

Barcelona gerði óvænt jafntefli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. september 2018 20:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona 2-2 Girona
1-0 Lionel Messi
1-1 Christian Stuani
1-2 Christian Stuani
2-2 Gerard Pique

Lið Barcelona á Spáni þurfti að sætta sig við eitt stig í kvöld er liðið mætti Girona í efstu deild.

Barcelona byrjaði vel og komst yfir með marki frá Lionel Messi á 19. mínútu. Stuttu síðar fékk hins vegar Clement Langlet rautt spjald hjá Barcelona og kláraði liðið leikinn með tíu menn.

Christian Stuani jafnaði metin fyrir Girona seint í fyrri hálfleik og bætti svo við öðru snemma í þeim síðari.

Gerard Pique náði að jafna metin fyrir Börsunga og bjarga stigi en þetta var í fyrsta sinn í fimm leikjum sem liðið tapar stigum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 20 klukkutímum

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu
433
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig um umdeild ummæli Pogba: ,,Þú mátt segja það sem þú vilt“

Tjáir sig um umdeild ummæli Pogba: ,,Þú mátt segja það sem þú vilt“
433Sport
Í gær

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“
433Sport
Í gær

Viðar sagði Kjartani að halda kjafti: Sjáðu myndirnar

Viðar sagði Kjartani að halda kjafti: Sjáðu myndirnar