fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019
433

Þetta er besti leikmaður sem Lamela hefur séð

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. september 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Lamela, leikmaður Tottenham, segir að aðeins einn leikmaður komi til greina sem besti leikmaður heims.

Lamela hikar ekki við að segja að Lionel Messi sé langbestur í heiminum en þeir eru samherjar hjá argentínska landsliðinu.

,,Leo er augljóslega mjög mikilvægur leikmaður fyrir okkur, vegna þess sem hann getur gefið liðinu sem leikmaður og liðsfélagi,“ sagði Lamela.

,,Ég sá það þegar ég æfði með honum að hann væri langbesti leikmaður sem ég hef séð síðan ég byrjaði að spila fótbolta.“

,,Leik eftir leik getur fólk séð hvað hann gerir og hversu auðvelt það er fyrir hann að skora eða leggja upp. Við munum aldrei sjá leikmann eins og hann aftur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 20 klukkutímum

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu
433
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig um umdeild ummæli Pogba: ,,Þú mátt segja það sem þú vilt“

Tjáir sig um umdeild ummæli Pogba: ,,Þú mátt segja það sem þú vilt“
433Sport
Í gær

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“
433Sport
Í gær

Viðar sagði Kjartani að halda kjafti: Sjáðu myndirnar

Viðar sagði Kjartani að halda kjafti: Sjáðu myndirnar