fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Segir að Zaha sé besti leikmaður í sögu félagsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. september 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, er nú þegar orðinn besti leikmaður í sögu félagsins.

Þetta segir fyrrum framherji liðsins, Andy Johnson en Zaha er orðinn markahæsti leikmaður liðsins í efstu deild.

Zaha er besti leikmaður Palace en liðið hefur ekki sótt stig í efstu deild frá árinu 2016 ef hann spilar ekki.

,,Ég held það. Ég er svo ánægður með að hann hafi verið um kyrrt, ég hefði ekki viljað sjá hann fara,“ sagði Johnson aðspurður að því hvort Zaha væri sá besti í sögu félagsins.

,,Sérstaklega eftir að hann var í erfiðleikum hjá Manchester United og núna er hann kominn aftur og er upp á sitt besta, hann er fullur sjálfstrausts.“

,,Hann er ósnertanlegur þegar hann er að eiga sinn dag. Allir tala um Wilf en þið megið ekki gleyma hinum tíu því þetta myndi aldrei virka án þeirra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 15 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: Dramatískur sigur Stjörnunnar á Augnabliki

Mjólkurbikar karla: Dramatískur sigur Stjörnunnar á Augnabliki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Algjör U-beygja hjá Xavi

Algjör U-beygja hjá Xavi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt