fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Rafa Benitez: Fínt ef eigandinn gæti skorað mörkin fyrir okkur

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. september 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafael Benitez, stjóri Newcastle, hefur skotið létt á eiganda liðsins, Mike Ashley sem sá liðið spila gegn Crystal Palace í dag.

Samband Benitez og Ashley er ekki gott en sá fyrrnefndi vildi fá mun meiri pening til leikmannakaupa í sumar.

Ashley hefur þó ekki viljað gefa mikið Benitez til að vinna með og gæti Spánverjinn bráðlega farið annað.

Benitez vildi aðallega fá framherja í sumar sem getur skorað mörk og spyr sig hvort hann geti ekki treyst á að Ashley skori bara mörkin.

,,Nei eiginlega ekki, ég var að tala við fjölmiðla á sama tíma,“ sagði Benitez um hvort hann hafi rætt við Ashley.

,,Ef eigandinn vill styðja liðið þá er það í lagi. Ef eigandinn gæti stigið á völlinn og skorað nokkur mörk þá yrði það betra!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton