fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019
433

Glæný stytta af Falcao vekur athygli – ,,Hver er þetta?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. september 2018 19:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Radamel Falcao er nafn sem flestir kannast við en hann var í mörg ár einn heitasti framherji Evrópu.

Falcao hefur undanfarin ár verið samningsbundinn Monaco en hefur leikið með liðum á borð við Atletico Madrid, Manchester United og Chelsea.

Falcao er vinsæll í heimabæ sínum Santa Marta í Kólumbíu enda einn besti knattspyrnumaður landsins.

Falcao er svo vinsæll að borgin ákvað að byggja styttu af framherjanum þar sem má sjá hann taka fagnið fræga er hann lyftir tveimur fingrum upp í loft.

Styttan er í umræðunni á samskiptamiðlum en hún líkist Falcao ekki neitt. Margir spyrja spurninga. ‘Hver er þetta?’ skrifar einn við frétt the Daily Mail.

Það er erfitt að sjá hvernig þessi stytta á að líkjast Falcao en dæmi nú hver fyrir sig.

Radamel Falcao has had this statue of himself erected in his home town in Colombia

The 19-foot monstrosity currently looks nothing like the 32-year-old Monaco forward 

The design is based on Falcao's trademark celebration as he points to the sky after scoring

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 20 klukkutímum

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu
433
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig um umdeild ummæli Pogba: ,,Þú mátt segja það sem þú vilt“

Tjáir sig um umdeild ummæli Pogba: ,,Þú mátt segja það sem þú vilt“
433Sport
Í gær

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“
433Sport
Í gær

Viðar sagði Kjartani að halda kjafti: Sjáðu myndirnar

Viðar sagði Kjartani að halda kjafti: Sjáðu myndirnar