fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Fimm stórlið á eftir Paqueta – Pepe til United?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. september 2018 08:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.
——

Manchester United, Liverpool og Manchester City eru mætt í baráttu við Barcelona og PSG um Lucas Paqueta 21 árs miðjumann Flamengo. Kauði kostar 44 milljónir punda. (Mail)

Arsenal mun reyna að fá Ever Banega á miðsvæði sitt frá Sevilla. (Sun)

Mauricio Pochettino hefur áhuga á Keita Balde sem er í láni hjá Inter frá MOnaco. (Calcio)

Manchester United skoðar Nicolas Pepe 23 ára kantamann Lille en Southampton mistókst að kaupa hann í sumar. (Telefoot)

Romelu Lukaku er að hjálpa Marcus Rashford að æfa meira, þeir æfa hlaup sóknarmanna eftir æfingar hjá United. (Metro)

Gareth Southgate þjálfari Englands skoðar að velja Jack Grealish frá Aston Villa og Conor Coady frá Wolves. (Mirror)

Aston Villa og Watford hafa bæði áhuga á Gary Cahill varnarmanni Chelsea. (Sportwitness)

Tottenham hafnar því að félagið geti ekki notað nýja völlinn sinn fyrr en á næsta ári. (Sky)

Leikmenn Tottenham heimta meira frí, þeir telja andlegt og líkamelgt álag ástæðu fyrir slæmum úrslitum. (Times)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hamren hrósar Birki Bjarnasyni sem elskar að spila gegn Frakklandi: Þetta er það sem Hamren elskar

Hamren hrósar Birki Bjarnasyni sem elskar að spila gegn Frakklandi: Þetta er það sem Hamren elskar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jóhann Berg ekki með á morgun: Sendur heim til Burnley

Jóhann Berg ekki með á morgun: Sendur heim til Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jóhann Berg: Höfum sýnt að við getum náð í punkta gegn erfiðum liðum á útivelli

Jóhann Berg: Höfum sýnt að við getum náð í punkta gegn erfiðum liðum á útivelli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands í París: Fer Hamren í fimm manna vörn?

Líklegt byrjunarlið Íslands í París: Fer Hamren í fimm manna vörn?
433
Fyrir 13 klukkutímum

Elskar að finna fyrir hatri frá öðrum stuðningsmönnum

Elskar að finna fyrir hatri frá öðrum stuðningsmönnum
433
Fyrir 14 klukkutímum

Telur að hann geti spilað fyrir betra lið en Arsenal

Telur að hann geti spilað fyrir betra lið en Arsenal
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað Salah skrifaði í sandinn – Það sem allir stuðningsmenn Liverpool elska

Sjáðu hvað Salah skrifaði í sandinn – Það sem allir stuðningsmenn Liverpool elska
433
Í gær

Giggs hataði þessa fjóra leikmenn Arsenal: ,,Óheiðarlegur og komst upp með morð“

Giggs hataði þessa fjóra leikmenn Arsenal: ,,Óheiðarlegur og komst upp með morð“