fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Valencia ekki með í kvöld – Líkaminn ekki gerður fyrir gervigras

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. september 2018 12:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Valencia bakvörður Manchester United getur ekki spilað á gervigrasi og verður því ekki með liðinu gegn Young Boys í Meistaradeildinni í kvöld.

Young Boys spilar heimaleiki sína á gervigrasi, eitthvað sem leikmenn United kannast lítið við.

,,Við ákváðum að skilja Valencia eftir heima, hann er með hné sem er ekki gert fyrir gervigras,“ sagði Mourinho.

,,Við verðum að passa hann, við erum með alla aðra með okkur sem voru í boði.“

,,Luke Shaw er mættur aftur í hópinn og fer beint inn í liðið.“

,,Síðan erum við með Diogo Dalot, Ashley Young og Darmian sem geta spilað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar
433
Fyrir 17 klukkutímum

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur
433Sport
Í gær

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Í gær

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi