fbpx
Þriðjudagur 25.júní 2019
433

Ronaldo gæti misst af báðum leikjunum gegn Manchester United

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. september 2018 19:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus á Ítalíu, gæti misst af leikjum liðsins gegn Manchester United á Old Trafford.

Ronaldo fékk beint rautt spjald í kvöld er liðið mætti Valencia í Meistaradeildinni.

Ronaldo virtist rífa í hár Jeison Murillo, leikmanns Valencia og fékk í kjölfarið beint rautt spjald.

Ronaldo gæti verið settur í þriggja leikja bann og gæti misst af báðum leikjum Juventus við United í Meistaradeildinni.

Ronaldo verður allavega í banni í næsta leik gegn Young Boys en hann gæti þó fengið enn lengra bann.

Það væri mikið áfall fyrir Portúgalann sem gerði það gott með United áður en hann samdi við Real Madrid á Spáni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagður vera alltof þungur fyrir efstu deild: ,,Huggulegur maður sem má alveg vera fimm kílóum of þungur“

Sagður vera alltof þungur fyrir efstu deild: ,,Huggulegur maður sem má alveg vera fimm kílóum of þungur“
433
Fyrir 15 klukkutímum

Bandaríkin og Svíþjóð áfram

Bandaríkin og Svíþjóð áfram
433
Fyrir 15 klukkutímum

Hver tekur við af Benitez?: Stórt nafn orðað við félagið

Hver tekur við af Benitez?: Stórt nafn orðað við félagið
433
Fyrir 19 klukkutímum

,,Verður erfitt að halda Neymar“

,,Verður erfitt að halda Neymar“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hæstánægður með að Hazard sé farinn: ,,Ég þakka Guði fyrir það“

Hæstánægður með að Hazard sé farinn: ,,Ég þakka Guði fyrir það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafnaði United því að skipta á Neymar og Pogba?

Hafnaði United því að skipta á Neymar og Pogba?
433
Fyrir 23 klukkutímum

Verður Harry Maguire sá dýrasti? – City að bjóða honum svakaleg laun

Verður Harry Maguire sá dýrasti? – City að bjóða honum svakaleg laun