fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019
433

Cristiano Ronaldo telur að hann verði betri en Cristiano Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. september 2018 12:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo Jr, telur að hann verði betri en pabbi sinn, Cristiano Ronaldo, sem er í dag besti knattspyrnumaður í heimi.

Ronaldo gekk í raðir Juventus í sumar og það gerði sonur hans sömuleiðis en hann hafði alla tíð búið í Madríd.

Sonur kappans er 8 ára gamall og virðist vera nokkuð efnilegur í þessari fallegu íþrótt.

Hann virðist einnig hafa sömu trú á sér og pabbi sinn, hann telur að hann verði á endanum betri en hann.

,,Ég vona að sonur minn verði eins og ég, hann segir mér alltaf að hann verði betri en ég. Ég held að það verði erfitt,“ sagði Cristiano Ronaldo.

Ronaldo skoraði sín fyrstu mörk fyrir Juventus um helgina. ,,Ég er mjög ánægður með að hafa skorað, líka til að gleðja son minn. Hann spilar fyrir Juventus og aðlagast mjög vel, þetta hefur verið einfaldara fyrir hann en mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 20 klukkutímum

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu
433
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig um umdeild ummæli Pogba: ,,Þú mátt segja það sem þú vilt“

Tjáir sig um umdeild ummæli Pogba: ,,Þú mátt segja það sem þú vilt“
433Sport
Í gær

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“
433Sport
Í gær

Viðar sagði Kjartani að halda kjafti: Sjáðu myndirnar

Viðar sagði Kjartani að halda kjafti: Sjáðu myndirnar