fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019
433

Var Salah pirraður eftir sigurmark Firmino?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. september 2018 21:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Firmino, leikmaður Liverpool, reyndist hetja liðsins í kvöld í leik gegn Paris Saint-Germain.

Firmino var tæpur fyrir leikinn í kvöld en hann meiddist gegn Tottenham um helgina er hann fékk pot í augað frá Jan Vertonghen.

Firmino kom inná sem varamaður í síðari hálfleik og tryggði Liverpool 3-2 sigur í uppbótartíma.

Mohamed Salah, liðsfélagi Firmino, er nú í umræðunni eftir mark Firmino en hann sat þá á varamannabekknum.

Salah virtist vera pirraður eftir mark Firmino en hann var fyrir aftan Jurgen Klopp í mynd sem fagnaði markinu vel.

Salah gæti ennþá hafa verið pirraður út í sjálfan sig eftir að hafa gert mistök er PSG jafnaði metin.

Dæmi nú hver fyrir sig en atvikið má sjá með því að smella hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 20 klukkutímum

Gamli skólinn er að kveðja: Walters er hættur

Gamli skólinn er að kveðja: Walters er hættur
433
Fyrir 20 klukkutímum

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert sagði syninum ítrekað að koma inn í stofu: ,,Ég þekki þig ekki lengur!“

Albert sagði syninum ítrekað að koma inn í stofu: ,,Ég þekki þig ekki lengur!“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu
433Sport
Í gær

Jói Berg var við það að snappa: ,,Það mátti varla snerta þá“

Jói Berg var við það að snappa: ,,Það mátti varla snerta þá“
433Sport
Í gær

Raggi Sig sem var besti maður Íslands: ,,Þeir voru gjörsamlega óþolandi“

Raggi Sig sem var besti maður Íslands: ,,Þeir voru gjörsamlega óþolandi“
433Sport
Í gær

Hamren um fagnið hans Viðars: Get ekki tjáð mig um það

Hamren um fagnið hans Viðars: Get ekki tjáð mig um það
433Sport
Í gær

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“