fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019
433

Pochettino reiður á blaðamannafundi: Eru hinir leikmennirnir skítlélegir?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. september 2018 20:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, var reiður á blaðamannafundi í kvöld eftir 2-1 tap gegn Inter Milan í Meistaradeildinni.

Eftir leik var Pochettino spurður út í Kieran Trippier og Toby Alderweireld sem ferðuðust ekki með Tottenham til Ítalíu.

Pochettino reiddist eftir þessa spurningu og vill meina að blaðamenn sýni óvirðingu með því að nefna þá tvo eftir tapleik en þeir komu ekki við sögu.

,,Af hverju að móðga leikmennina sem eru ekki að spila? Þú getur kennt mér um og hraunað yfir hvernig ég ákvað að stilla upp liðinu,“ sagði Pochettino.

,,Gerið það fyrir mig og ekki sýna þeim leikmönnum sem spiluðu ekki óvirðingu því þetta er mín ákvörðun.“

,,Kieran Trippier og Toby Alderweireld, við vorum með 25 leikmenn. Þið spyrjið út í þetta, við getum byrjað með 11 leikmenn en eru hinir 13 eða 14 ömurlegir? Eru þeir skítlélegir?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 20 klukkutímum

Gamli skólinn er að kveðja: Walters er hættur

Gamli skólinn er að kveðja: Walters er hættur
433
Fyrir 20 klukkutímum

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert sagði syninum ítrekað að koma inn í stofu: ,,Ég þekki þig ekki lengur!“

Albert sagði syninum ítrekað að koma inn í stofu: ,,Ég þekki þig ekki lengur!“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu
433Sport
Í gær

Jói Berg var við það að snappa: ,,Það mátti varla snerta þá“

Jói Berg var við það að snappa: ,,Það mátti varla snerta þá“
433Sport
Í gær

Raggi Sig sem var besti maður Íslands: ,,Þeir voru gjörsamlega óþolandi“

Raggi Sig sem var besti maður Íslands: ,,Þeir voru gjörsamlega óþolandi“
433Sport
Í gær

Hamren um fagnið hans Viðars: Get ekki tjáð mig um það

Hamren um fagnið hans Viðars: Get ekki tjáð mig um það
433Sport
Í gær

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“