fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019
433

Fyrrum þjálfari Sanchez: Mourinho er ekki að hjálpa honum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. september 2018 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez, leikmaður Manchester United, hefur ekki verið í sínu besta formi síðan hann samdi við félagið.

Sanchez hefur verið gagnrýndur á þessu tímabili en hann þykir ekki vera að spila sinn besta leik.

Jose Sulantay, fyrrum þjálfari Sanchez hjá Síle segir að Jose Mourinho sé ekki að hjálpa leikmanninum.

,,Ég veit ekki hvort að hann komist í lag bara því þeir spila í frábærri deild. Hann er ekki í jafnvægi og er neikvæður,“ sagði Sulantay.

,,Það verður erfitt fyrir hann að komast í fyrra stand ef hann heldur áfram á sömu braut.“

,,Það er lítil hjálp í Jose Mourinho og hans varnarleik sem snýst um að sparka langt fram og þar er Alexis ekki með. Það ætti að valda honum áhyggjum, vonandi bætir hann sig.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 20 klukkutímum

Gamli skólinn er að kveðja: Walters er hættur

Gamli skólinn er að kveðja: Walters er hættur
433
Fyrir 20 klukkutímum

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert sagði syninum ítrekað að koma inn í stofu: ,,Ég þekki þig ekki lengur!“

Albert sagði syninum ítrekað að koma inn í stofu: ,,Ég þekki þig ekki lengur!“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu
433Sport
Í gær

Jói Berg var við það að snappa: ,,Það mátti varla snerta þá“

Jói Berg var við það að snappa: ,,Það mátti varla snerta þá“
433Sport
Í gær

Raggi Sig sem var besti maður Íslands: ,,Þeir voru gjörsamlega óþolandi“

Raggi Sig sem var besti maður Íslands: ,,Þeir voru gjörsamlega óþolandi“
433Sport
Í gær

Hamren um fagnið hans Viðars: Get ekki tjáð mig um það

Hamren um fagnið hans Viðars: Get ekki tjáð mig um það
433Sport
Í gær

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“