fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019
433

De Gea: Ég finn fyrir mikilli ást

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. september 2018 17:33

De Gea er besti markvörðurinn í leiknum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea, markvörður Manchester United, hefur gefið í skyn að hann sé að skrifa undir nýjan samning.

De Gea hefur verið í umræðunni undanfarið en United er sagt hafa boðið honum risasamning.

Spánverjinn var spurður út í samningamálin í dag og talaði um hversu ánægður hann er hjá félaginu.

,,Ég finn fyrir mikilli ást hjá þessu félagi, frá stuðningsmönnum eða þeim sem gera þetta félag,“ sagði De Gea.

,,Ég er mjög ánægður með að fá að spila fyrir þetta félag, eitt besta félag heims. Það er mjög gott fyrir mig.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 20 klukkutímum

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu
433
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig um umdeild ummæli Pogba: ,,Þú mátt segja það sem þú vilt“

Tjáir sig um umdeild ummæli Pogba: ,,Þú mátt segja það sem þú vilt“
433Sport
Í gær

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“
433Sport
Í gær

Viðar sagði Kjartani að halda kjafti: Sjáðu myndirnar

Viðar sagði Kjartani að halda kjafti: Sjáðu myndirnar