fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Stjórn knattspyrnudeildar Fram segir öll upp á einu bretti

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. september 2018 10:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn knattspyrnudeildar Fram hefur sagt starfi sínu lausu og það öll á einu bretti.

Gustað hefur um knattspyrnudeildina síðustu ár en liðið er eitt rótgrónasta knattspyrnufélag landsins.

Stjórnin telur sig ekki getað sinnt sínu starfi þar sem sjálfboðaliðum hefur fækkað.

Yfirlýsing:
Stjórn Knattspyrnudeildar hefur óskað eftir því að aðalstjórn félagsins taki við rekstri knattspyrnudeildar.

Að jafnaði eru stjórnarkjör hjá knattspyrnudeildinni að vori, hins vegar eru mörg og mikilvæg verkefni unnin á næstu vikum og fram til áramóta sem stjórnin fráfarandi telur best að séu á forræði aðalstjórnar eða annara sem aðalstjórn velur til verksins.

Það hefur reynst sífellt erfiðara að manna allt það sjálfboðaliðsstarf sem umfangsmikill rekstur eins og knattspyrnudeildin kallar á. Sú stjórn sem nú fer frá hefur starfað í 3.5 ár og á þeim tíma hefur kvarnast úr hópnum. Nú er svo komið að þeir sem eftir sitja hafa ekki lengur tíma eða aðstöðu til að sinna starfinu eins og þarf og því er brýnt að annað fólk komi að starfinu og haldi áfram að byggja upp deildina.

Aðalstjórn og starfsfólk Fram vill þakka stjórnarmönnum knattspyrnudeildar fyrir gott starf í þágu félagsins.

Aðalstjórn mun því í framhaldi skipa stjórn sem fer með öll málefni deildarinnar.

Knattspyrnufélagið FRAM

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Hartman í Val
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool súpa hveljur – Af hverju er húsið hans komið á sölu?

Stuðningsmenn Liverpool súpa hveljur – Af hverju er húsið hans komið á sölu?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433
Fyrir 23 klukkutímum

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld