fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Segir að Mourinho þurfi á Fellaini að halda

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. september 2018 20:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, þarf á miðjumanninum Marouane Fellaini að halda.

Þetta segir fyrrum leikmaður liðsins, Danny Higginbotham en Fellaini fær reglulega að spila undir stjórn Portúgalans.

Margir vilja meina að Fellaini bjóði ekki upp á mikið á vellinum en Higginbotham er ósammála því.

,,Bara vegna þess að hann er ekki sá skemmtilegasti að horfa á þá fær hann ekki það hrós sem hann á skilið,“ sagði Higginbotham.

,,Það sem hann gerir er að leyfa öðrum leikmönnum liðsins að tjá sig betur á vellinum og fara fram völlinn.“

,,Væri hann að spila ef Mourinho hefði fengið varnarmanninn sem hann vildi? Mögulega ekki en Mourinho notar hann með þeim tilgangi að styrkja vörnina svo þeir geti líka sótt og skorað mörk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“