fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2019
433

Segir að Mourinho þurfi á Fellaini að halda

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. september 2018 20:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, þarf á miðjumanninum Marouane Fellaini að halda.

Þetta segir fyrrum leikmaður liðsins, Danny Higginbotham en Fellaini fær reglulega að spila undir stjórn Portúgalans.

Margir vilja meina að Fellaini bjóði ekki upp á mikið á vellinum en Higginbotham er ósammála því.

,,Bara vegna þess að hann er ekki sá skemmtilegasti að horfa á þá fær hann ekki það hrós sem hann á skilið,“ sagði Higginbotham.

,,Það sem hann gerir er að leyfa öðrum leikmönnum liðsins að tjá sig betur á vellinum og fara fram völlinn.“

,,Væri hann að spila ef Mourinho hefði fengið varnarmanninn sem hann vildi? Mögulega ekki en Mourinho notar hann með þeim tilgangi að styrkja vörnina svo þeir geti líka sótt og skorað mörk.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Banaslys í Langadal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var í lífshættu eftir að hafa fagnað marki Liverpool – Sjáðu hvað gerðist

Var í lífshættu eftir að hafa fagnað marki Liverpool – Sjáðu hvað gerðist
433
Fyrir 16 klukkutímum

Fullyrða að það sé búið að skipuleggja brottför Pogba – Enginn reynir að stöðva skiptin

Fullyrða að það sé búið að skipuleggja brottför Pogba – Enginn reynir að stöðva skiptin
433
Fyrir 18 klukkutímum

Víkingur fékk Ágúst frá Brondby – Þriggja ára samningur

Víkingur fékk Ágúst frá Brondby – Þriggja ára samningur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu fljótasta mark í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem kom í kvöld

Sjáðu fljótasta mark í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem kom í kvöld
433
Fyrir 19 klukkutímum

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk
433
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar skærasta stjarna Liverpool fór í fýlu og vildi ekki fagna

Sjáðu þegar skærasta stjarna Liverpool fór í fýlu og vildi ekki fagna