fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2019
433

Sarri búinn að ákveða hver verður fyrirliði Chelsea

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. september 2018 17:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea á Englandi, er búinn að ákveða það hver verður fyrirliði liðsins á tímabilinu.

Gary Cahill hefur undanfarið ár verið fyrirliði Chelsea en hann fékk mikið að spila undir stjórn Antonio Conte.

Sarri er þó ekki eins hrifinn af Cahill sem hefur þurft að sitja á bekknum á þessu tímabili og kemur lítið við sögu.

Sarri staðfesti það í dag að hann væri búinn að ákveða hver myndi taka við af Cahill.

Talið er að tveir leikmenn komi til greina, þeir Cesar Azpilicueta og Eden Hazard sem er fyrirliði belgíska landsliðsins.

Sarri vildi ekki opinbera ákvörðunina strax en hann ætlar að ræða við sína leikmenn fyrst.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Búið að ákæra Sarri
Banaslys í Langadal
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Búið að ákæra Sarri
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hollywood stjarna átti að vita betur: Ákvörðun sem fór illa í marga

Hollywood stjarna átti að vita betur: Ákvörðun sem fór illa í marga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hvað Íslendingarnir afrekuðu í Evrópu

Sjáðu hvað Íslendingarnir afrekuðu í Evrópu
433
Fyrir 18 klukkutímum

Þýskaland sér um sína: Leikurinn færður vegna Chelsea

Þýskaland sér um sína: Leikurinn færður vegna Chelsea
433
Fyrir 19 klukkutímum

Albert hetja AZ í mikilvægum leik

Albert hetja AZ í mikilvægum leik
433
Fyrir 20 klukkutímum

Zlatan er með mörg tilboð: Næsti James Bond?

Zlatan er með mörg tilboð: Næsti James Bond?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja
433
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City