fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2019
433

Ronaldo á leið í svakalega fjárfestingu í París

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. september 2018 09:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er að fara að byggja nýtt hótel í keðju sinni en það verður staðsett í París.

CR7 hótelunum fjölgar en sóknarmaðurinn er að tryggja að tekjustreymið haldi áfram að ferli loknum.

ROnaldo mun opna hótelið við Gauche ánna í höfuðborg Frakklands.

Hótelið verður með 210 herbergjum og mun kosta 53,4 milljónir punda.

Ronaldo er einn tekjuhæsti íþróttamaður sögunnar en hann gekk í raðir Juventus í sumar eftir níu ár í herbúðum Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Búið að ákæra Sarri
Banaslys í Langadal
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Búið að ákæra Sarri
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hollywood stjarna átti að vita betur: Ákvörðun sem fór illa í marga

Hollywood stjarna átti að vita betur: Ákvörðun sem fór illa í marga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hvað Íslendingarnir afrekuðu í Evrópu

Sjáðu hvað Íslendingarnir afrekuðu í Evrópu
433
Fyrir 18 klukkutímum

Þýskaland sér um sína: Leikurinn færður vegna Chelsea

Þýskaland sér um sína: Leikurinn færður vegna Chelsea
433
Fyrir 18 klukkutímum

Albert hetja AZ í mikilvægum leik

Albert hetja AZ í mikilvægum leik
433
Fyrir 20 klukkutímum

Zlatan er með mörg tilboð: Næsti James Bond?

Zlatan er með mörg tilboð: Næsti James Bond?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja
433
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City