fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Pochettino líkir miðjumanni Tottenham við Xavi og Iniesta

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. september 2018 21:00

Andres Iniesta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, hefur gefið miðjumanni liðsins, Harry Winks, mikið hrós.

Pochettino líkir Winks við Xavi og Andres Iniesta, fyrrum miðjumenn Barcelona og setur smá pressu á Englendinginn sem er aðeins 22 ára gamall.

,,Harry er eins og fullkominn miðjumaður. Hann er með allt sem til þarf,“ sagði Pochettino.

,,Við tölum um leikmenn eins og Xavi og Iniesta, hann er þannig leikmaður. Hann er með hæfileikana en þarf að taka þessu á jákvæðan hátt. Hann þarf að setja inn mikla vinnu.“

,,Núna er þetta undir honum komið og snýst um andlegu hliðina. Það er aldrei hægt að æfa of mikið, þú getur alltaf reynt að verða betri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United