fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2019
433

Kante hvetur Sarri til að gefa þessum leikmanni séns

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. september 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

N’Golo Kante, leikmaður Chelsea, hvetur Maurizio Sarri, stjóra liðsins, til að gefa miðjumanninum Ruben Loftus-Cheek tækifæri.

Kante segir að Loftus-Cheek sé tilbúinn að byrja leiki fyrir liðið en hann hefur til þessa verið í varahlutverki.

,,Þegar ég kom til Chelsea þá var Ruben nú þegar hér og hann er klárlega góður leikmaður,“ sagði Kante.

,,Núna er hann að spila fyrir England og stóð sig vel með Crystal Palace á síðustu leiktíð. Ég tel að hann sé tilbúinn að spila.“

,,Hann hefur átt nokkra góða leiki og nú er þetta undir þjálfaranum komið. Við fáum allir tækifæri til að spila fyrir Chelsea og með nokkrum bestu leikmönnum deildarinnar.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Búið að ákæra Sarri
Banaslys í Langadal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hvað Íslendingarnir afrekuðu í Evrópu

Sjáðu hvað Íslendingarnir afrekuðu í Evrópu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var í lífshættu eftir að hafa fagnað marki Liverpool – Sjáðu hvað gerðist

Var í lífshættu eftir að hafa fagnað marki Liverpool – Sjáðu hvað gerðist
433
Fyrir 18 klukkutímum

Albert hetja AZ í mikilvægum leik

Albert hetja AZ í mikilvægum leik
433
Fyrir 19 klukkutímum

Víkingur fékk Ágúst frá Brondby – Þriggja ára samningur

Víkingur fékk Ágúst frá Brondby – Þriggja ára samningur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega
433
Fyrir 20 klukkutímum

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk
433
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City
433Sport
Í gær

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali