fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Reyna að sannfæra Pirlo um að snúa aftur – Þarf bara að spila einn leik

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. september 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andrea Pirlo, fyrrum leikmaður AC Milan og Juventus, lagði skóna á hilluna í fyrra eftir farsælan feril.

Pirlo er 39 ára gamall í dag en hann endaði ferilinn hjá New York City í bandarísku MLS deildinni.

Ástralska félagið Avondale FC reynir nú að sannfæra Pirlo um að taka fram skóna á ný.

Avondale vill fá Pirlo til að spila aðeins einn leik með félaginu, í 8-liða úrslitum ástralska bikarsins gegn Sidney FC.

Samkvæmt Fox Sports er Pirlo í viðræðum við félagið og er að íhuga það að taka þátt í leiknum.

Leikurinn verður spilaður þann 19. september næstkomandi og verður fróðlegt að sjá hvort Pirlo verði partur af liði Avondale.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United