fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

Maguire segist aldrei hafa verið á leið til United – Áhuginn var lítill

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. september 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire, leikmaður Leicester City, skrifaði undir nýjan samning við félagið á dögunum.

Maguire var sterklega orðaður við brottför í sumar en Manchester United var sagt vilja fá hann í sínar raðir.

Maguire vakti athygli með enska landsliðinu á HM í sumar en hann segist aldrei hafa verið nálægt því að fara frá liðinu.

,,Nei, það held ég ekki,” svaraði Maguire er hann var spurður út í það hvort hann hafi verið nálægt því að fara til United.

,,Það var einhver smá áhugi þarna en hvað ég vildi var alltaf skýrt eftir að ég ræddi við eigendurna.”

,,Þeir vildu halda mér hjá félaginu og framlengja samninginn minn. Ég vildi spila fyrir þetta félag.”

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis
433
Í gær

Danskur úrvalsdeildarleikmaður æfir með Val – Gæti skrifað undir

Danskur úrvalsdeildarleikmaður æfir með Val – Gæti skrifað undir
433
Í gær

Inkasso-deildin: Þór á toppinn

Inkasso-deildin: Þór á toppinn