fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019
433

Maguire segist aldrei hafa verið á leið til United – Áhuginn var lítill

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. september 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire, leikmaður Leicester City, skrifaði undir nýjan samning við félagið á dögunum.

Maguire var sterklega orðaður við brottför í sumar en Manchester United var sagt vilja fá hann í sínar raðir.

Maguire vakti athygli með enska landsliðinu á HM í sumar en hann segist aldrei hafa verið nálægt því að fara frá liðinu.

,,Nei, það held ég ekki,” svaraði Maguire er hann var spurður út í það hvort hann hafi verið nálægt því að fara til United.

,,Það var einhver smá áhugi þarna en hvað ég vildi var alltaf skýrt eftir að ég ræddi við eigendurna.”

,,Þeir vildu halda mér hjá félaginu og framlengja samninginn minn. Ég vildi spila fyrir þetta félag.”

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Maguire opinberar hvern hann valdi bestan á tímabilinu

Maguire opinberar hvern hann valdi bestan á tímabilinu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Elmar tekur upp hanskann fyrir Eddu Sif: ,,Ekki fréttnæmt og hreinlega vandræðalegt fyrir fólk“

Elmar tekur upp hanskann fyrir Eddu Sif: ,,Ekki fréttnæmt og hreinlega vandræðalegt fyrir fólk“
433
Fyrir 7 klukkutímum

United vill fá vonarstjörnu Chelsea – City leitar til Ítalíu

United vill fá vonarstjörnu Chelsea – City leitar til Ítalíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu hvernig Rashford nýtti tímann í fríinu

Sjáðu hvernig Rashford nýtti tímann í fríinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndirnar er goðsagnir Liverpool unnu AC Milan: Gerrard hetjan

Sjáðu myndirnar er goðsagnir Liverpool unnu AC Milan: Gerrard hetjan
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aron sneri aftur á völlinn: ,,Takk fyrir hjálpina á þessum erfiðu tímum“

Aron sneri aftur á völlinn: ,,Takk fyrir hjálpina á þessum erfiðu tímum“