fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433

Ísland ekki tapað eins stórt í 17 ár

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. september 2018 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið spilaði mjög illa í dag er liðið mætti Sviss í Þjóðadeildinni en fyrsta umferð fór fram.

Ísland var að spila sinn fyrsta leik frá því á HM í sumar þar sem við duttum úr leik í riðlakeppninni.

Einnig var þetta fyrsti leikur Erik Hamren sem landsliðsþjálfari en hann tók við af Heimi Hallgrímssyni í sumar.

Ísland tapaði leiknum 6-0 í Sviss og er þetta stærsta tap liðsins í heil 17 ár sem er ótrúleg staðreynd.

Ísland tapaði síðast 6-0 árið 2001 er liðið spilaði við Dani í undankeppni HM. Þá var metnaðurinn ekki mikill í liðinu.

Það er óhætt að segja að Íslendingar hafi áhyggjur af þessari frammistöðu en Sviss á alls ekki að vera svona mikið sterkara lið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli í beinni útsendingu vekja athygli – „Rauðhærða pussa“

Ummæli í beinni útsendingu vekja athygli – „Rauðhærða pussa“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Urðar yfir Arteta og segir þetta stærstu mistök hans – „Það hefur komið í bakið á okkur“

Urðar yfir Arteta og segir þetta stærstu mistök hans – „Það hefur komið í bakið á okkur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur fulla trú á sínu liði gegn ógnarsterkum andstæðingi – „Þurfum að horfa á okkur sjálfa en ekki of mikið á þá“

Hefur fulla trú á sínu liði gegn ógnarsterkum andstæðingi – „Þurfum að horfa á okkur sjálfa en ekki of mikið á þá“
433Sport
Í gær

Ósáttir með byrjunina en fullir sjálfstrausts – „Við þurfum að bæta okkar leik“

Ósáttir með byrjunina en fullir sjálfstrausts – „Við þurfum að bæta okkar leik“