fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Lukaku sá um Burnley – Óvænt tap Tottenham

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. september 2018 17:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku sá um að tryggja Manchester United sigur á Burnley í dag er liðin áttust við í ensku úrvalsdeildinni.

United hafði betur 2-0 á Turf Moor í dag en Lukaku gerði bæði mörk liðsins í fyrri hálfleik.

Paul Pogba misnotaði þá vítaspyrnu í síðari hálfleik og fékk framherjinn Marcus Rashford, beint rautt spjald.

Tottenham tapaði þá á sama tíma sínum fyrsta leik í sumar er liðið heimsótti Watfordf.

Troy Deeney og Crair Cathcart sáu um að tryggja Watford óvæntan 2-1 sigur og er liðið með fullt hús stiga eftir fjóra leiki.

Burnley 0-2 Manchester United
0-1 Romelu Lukaku(27’)
0-2 Romelu Lukaku(44’)

Watford 2-1 Tottenham
0-1 Abdoulaye Doucoure(sjálfsmark, 53’)
1-1 Troy Deeney(69’)
2-1 Craig Cathcart(76’)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Beitir Ólafsson úr KR í HK

Beitir Ólafsson úr KR í HK
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Setja vermiða á stjórann sem Liverpool vill fá – Mjög vegleg upphæð

Setja vermiða á stjórann sem Liverpool vill fá – Mjög vegleg upphæð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona er tölfræðin hjá Slot sem er sagður taka við Liverpool í sumar

Svona er tölfræðin hjá Slot sem er sagður taka við Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Búist við að fjöldinn allur komi saman úr skápnum í næsta mánuði

Búist við að fjöldinn allur komi saman úr skápnum í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KSÍ skoðar að fara í herferð vegna veðmálafíknar

KSÍ skoðar að fara í herferð vegna veðmálafíknar
433Sport
Í gær

Er hiti á Arnari í starfi? – „Þá heimta ég ekki að þættinum sé cancelað og að Gísli Einarsson sé rekinn“

Er hiti á Arnari í starfi? – „Þá heimta ég ekki að þættinum sé cancelað og að Gísli Einarsson sé rekinn“