fbpx
Þriðjudagur 25.júní 2019
433

Emery neitar sögusögnunum um Özil – ,,Hann ákvað að spila ekki“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. ágúst 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Arsenal á Englandi, hefur neitað því að hann hafi rifist við miðjumanninn Mesut Özil á æfingasvæðinu.

Özil var ekki valinn í leikmannahóp Arsenal í dag sem vann West Ham 3-1 í ensku úrvalsdeildinni.

ESPN greindi frá því fyrr í dag að Özil og Emery hafi rifist heiftarlega á æfingu fyrir leikinn en Emery segir að það sé bull.

,,Þessar upplýsingar eru ekki réttar. Ég veit ekki hver ákvað að segja fólki þetta,“ sagði Emery.

,,Hann var veikur í gær og ákvað sjálfur að hann myndi ekki spila.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu myndina: Er að ganga í raðir United – Ólst upp við að styðja félagið

Sjáðu myndina: Er að ganga í raðir United – Ólst upp við að styðja félagið
433
Fyrir 6 klukkutímum

Derby staðfestir að Lampard sé í viðræðum við Chelsea

Derby staðfestir að Lampard sé í viðræðum við Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Var Óli Jó að búa til frétt?: ,,Auðvelt að sparka í liggjandi menn“

Var Óli Jó að búa til frétt?: ,,Auðvelt að sparka í liggjandi menn“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Lék allan sinn feril með félaginu en var sparkað burt: Mun semja við annað lið í sömu deild

Lék allan sinn feril með félaginu en var sparkað burt: Mun semja við annað lið í sömu deild
433
Fyrir 20 klukkutímum

Hver tekur við af Benitez?: Stórt nafn orðað við félagið

Hver tekur við af Benitez?: Stórt nafn orðað við félagið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að slæmt tap ÍA hafi ekki komið á óvart: Sáum þetta á Englandi í vetur

Segir að slæmt tap ÍA hafi ekki komið á óvart: Sáum þetta á Englandi í vetur