fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019
433

Gunnar Heiðar kláraði FH í Kaplakrika

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. ágúst 2018 17:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH 0-2 ÍBV
0-1 Gunnar Heiðar Þorvaldsson(39′)
0-2 Gunnar Heiðar Þorvaldsson(víti 45′)

FH tapaði sínum fimmta leik í sumar óvænt í dag er liðið fékk lið ÍBV í heimsókn í 16. umferð Pepsi-deildar karla.

FH er í baráttu um Evrópusæti en tapaði 2-0 fyrir ÍBV í Kaplakrika í dag sem gerirr liðinu enga greiða.

FH stitur nú í fimmta sæti deildarinnarm eð 23 stig og er fimm stigum á eftir liði Stjörnunnar sem er í þriðja sæti og á tvo leiki til góða.

Það var Gunnar Heiðar Þorvaldsson sem sá um að klára FH í dag en hann gerði bæði mörk ÍBV undir lok fyrri hálfleiks.

Sigurinn er þó sterkur fyrir Eyjamenn sem eru nú fimm stigum frá fallsæti og aðeins fjórum stigum frá fjórða sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Elmar tekur upp hanskann fyrir Eddu Sif: ,,Ekki fréttnæmt og hreinlega vandræðalegt fyrir fólk“

Elmar tekur upp hanskann fyrir Eddu Sif: ,,Ekki fréttnæmt og hreinlega vandræðalegt fyrir fólk“
433
Fyrir 5 klukkutímum

Hazard neitar að tala um Real

Hazard neitar að tala um Real
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu hvernig Rashford nýtti tímann í fríinu

Sjáðu hvernig Rashford nýtti tímann í fríinu
433
Fyrir 19 klukkutímum

Öll úrslit dagsins í undankeppni EM: Lagerback og félagar stóðu í Spánverjum

Öll úrslit dagsins í undankeppni EM: Lagerback og félagar stóðu í Spánverjum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aron sneri aftur á völlinn: ,,Takk fyrir hjálpina á þessum erfiðu tímum“

Aron sneri aftur á völlinn: ,,Takk fyrir hjálpina á þessum erfiðu tímum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bjarki hrósar Gylfa: ,, Þessi media-trained viðtöl eru það leiðinlegasta sem maður horfir á“

Bjarki hrósar Gylfa: ,, Þessi media-trained viðtöl eru það leiðinlegasta sem maður horfir á“