fbpx
Miðvikudagur 19.júní 2019
433

Wolves og Everton skildu jöfn í frábærum leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. ágúst 2018 18:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram virkilega fjörugur leikur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Wolves og Everton áttust við í lokaleik dagsins.

Fjörið byrjaði snemma er nýi maður Everton, Richarlison skoraði mark eftir aukaspyrnu á 17. mínútu leiksins.

Staðan var 1-0 þar til undir lok fyrri hálfleiks er Phil Jagielka fékk beint rautt spjald hjá Everton. Aukaspyrna var dæmd or úr henni skoraði Ruben Neves fyrir Wolves.

Tíu menn Everton tóku svo forystuna í seinni hálfleik er Richarlison gerði sitt annað mark og staðan orðin 2-1.

Raul Jimenez jafnaði svo metin fyrir Wolves með skalla á 80. mínútu leiksins og lokastaðan 2-2 í fjörugum leik.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að Van Dijk verði að spila betur

Segir að Van Dijk verði að spila betur
433
Fyrir 11 klukkutímum

Hættur við að hætta: Skrifaði undir eins árs framlengingu

Hættur við að hætta: Skrifaði undir eins árs framlengingu
433
Fyrir 14 klukkutímum

Gerrard sagður hafa hafnað Derby

Gerrard sagður hafa hafnað Derby
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gunnleifur heimsækir gamlar slóðir: KR mætir Molde – Stjarnan til Eistlands

Gunnleifur heimsækir gamlar slóðir: KR mætir Molde – Stjarnan til Eistlands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu allar helstu myndirnar úr brúðkaupi Gylfa og Alexöndru: „Þið eruð algerlega æðisleg og framtíðin er svo sannarlega ykkar“

Sjáðu allar helstu myndirnar úr brúðkaupi Gylfa og Alexöndru: „Þið eruð algerlega æðisleg og framtíðin er svo sannarlega ykkar“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Mæting á Pepsi Max-deild karla með ágætum: Breiðablik í efsta sæti

Mæting á Pepsi Max-deild karla með ágætum: Breiðablik í efsta sæti
433
Fyrir 19 klukkutímum

United kemur ekki til greina en Chelsea er möguleiki

United kemur ekki til greina en Chelsea er möguleiki
433
Fyrir 19 klukkutímum

Segir Liverpool að leita til Tottenham frekar en Griezmann

Segir Liverpool að leita til Tottenham frekar en Griezmann