fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
433

Paul Pogba fyrirliði Manchester United í kvöld – Félagið sagt gera allt til að halda honum

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. ágúst 2018 18:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Leicester City eigast við í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leikið er á Old Trafford.

Um er að ræða fyrsta leik tímabilsins í deildinni en fyrsta umferð fer fram um helgina.

Paul Pogba er fyrirliði United í leik kvöldsins en hann var sterklega orðaður við brottför frá félaginu í sumar.

Samkvæmt enskum miðlum reynir United að gera allt til þess að halda Pogba og fær hann í kjölfarið bandið.

Barcelona hefur mikinn áhuga á franska miðjumanninum sem er sjálfur sagður vera opinn fyrir því að fara annað.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 9 klukkutímum

Baptista er hættur

Baptista er hættur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hjörvar og félagar ræddu rasísk ummæli Björgvins: „Það er eins og hann sé búinn að skrifa þetta niður“

Hjörvar og félagar ræddu rasísk ummæli Björgvins: „Það er eins og hann sé búinn að skrifa þetta niður“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta eru launin sem United er tilbúið að bjóða De Ligt

Þetta eru launin sem United er tilbúið að bjóða De Ligt
433
Fyrir 16 klukkutímum

Brandur gerir þriggja ára samning við FH

Brandur gerir þriggja ára samning við FH
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

KR harmar fordómafull ummæli Björgvins: „Eiga ekki erindi í umræðu um íslenskan“

KR harmar fordómafull ummæli Björgvins: „Eiga ekki erindi í umræðu um íslenskan“