fbpx
Föstudagur 26.apríl 2019
433

Kom til Englands því það er eins og að spila í Meistaradeildinni

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. ágúst 2018 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leander Dendoncker, nýr leikmaður Wolves, er mjög spenntur eftir að hafa skrifað undir samning við félagið í gær.

Dendoncker er belgískur landsliðsmaður en hann kemur til Wolves á láni frá Anderlecht í heimalandinu.

,,Að fara í ensku úrvalsdeildina er draumur allra fótboltamanna,“ sagði Dendoncker eftir undirskriftina.

,,Liðsfélagar mínir í landsliðinu segja að þetta sé stærsta deild heims. Þeir sögðu mér að koma hingað.“

,,Þeir sögðu mér að ég yrði betri með því að spila hérna og að spila í þessari deild væri eins og að vera í Meistaradeildinni í hverri viku.“

,,Ég held að það sé engin lygi því bestu leikmenn heims spila hérna.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Segir Solskjær að bekkja De Gea

Segir Solskjær að bekkja De Gea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gylfi mun ræða við liðsfélaga sinn – Mikilvæg ákvörðun framundan

Gylfi mun ræða við liðsfélaga sinn – Mikilvæg ákvörðun framundan
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ný heimatreyja Chelsea vekur mikla athygli

Ný heimatreyja Chelsea vekur mikla athygli
433
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmenn United hissa eftir ákvörðun Solskjær: Sjáðu hvert hann fór með þá

Leikmenn United hissa eftir ákvörðun Solskjær: Sjáðu hvert hann fór með þá
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pressan var of mikil fyrir 16 ára strák sem íhugaði sjálfsmorð: Keypti töflur og sagði þau vera fyrir börnin

Pressan var of mikil fyrir 16 ára strák sem íhugaði sjálfsmorð: Keypti töflur og sagði þau vera fyrir börnin
433
Fyrir 20 klukkutímum

Solskjær hlustar á goðsögn United: ,,Særir hann eins mikið og okkur“

Solskjær hlustar á goðsögn United: ,,Særir hann eins mikið og okkur“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Bálreiður eftir tap gegn Bayern: Af hverju erum við með VAR?

Bálreiður eftir tap gegn Bayern: Af hverju erum við með VAR?
433Sport
Í gær

Boltastrákurinn trúði ekki eigin augum í gær

Boltastrákurinn trúði ekki eigin augum í gær
433Sport
Í gær

Juventus tók áhættusama ákvörðun: Sjáðu nýja treyju liðsins

Juventus tók áhættusama ákvörðun: Sjáðu nýja treyju liðsins