fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019
433

Reyndi allt til að fanga athygli Özil – Fékk frábæra gjöf að lokum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. ágúst 2018 21:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, leikmaður Arsenal, spilaði með liðinu í kvöld sem mætti Chelsea í ICC æfingamótinu. Leikið var í Dublin í Írlandi.

Özil er mættur aftur til æfinga eftir keppni á HM í sumar en Þýskaland olli miklum vonbrigðum og datt úr leik í riðlakeppninni.

Özil og félagar unnu Chelsea í Dublin í kvöld eftir vítakeppni en staðan eftir venjulegan leiktíma var jöfn, 1-1.

Eftir leikinn tók Özil eftir ungum stuðningsmanni sem reyndi allt til að fá treyju hetjunnar sinnar í hendurnar.

Özil var gjafmildur eftir sigurinn í kvöld og uppfyllti ósk stráksins sem var að vonum afar ánægður.

Atvikið má sjá hér.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vel þekkt ‘hetja’ kom goðsögn til bjargar á veitingastað: ,,Hann var í virkilega slæmu ástandi“

Vel þekkt ‘hetja’ kom goðsögn til bjargar á veitingastað: ,,Hann var í virkilega slæmu ástandi“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Óskar sá um Víkinga

Óskar sá um Víkinga
433
Fyrir 20 klukkutímum

Vandræði ÍR halda áfram – Þróttur lagði Vestra

Vandræði ÍR halda áfram – Þróttur lagði Vestra
433
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Víkings R. og KR – Björgvin byrjar

Byrjunarlið Víkings R. og KR – Björgvin byrjar