fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2019
433

Er að læra mikið af nýjum þjálfara Manchester United

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. júlí 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Carrick hefur lagt skóna á hilluna og starfar nú í þjálfarateymi Manchester United eftir farsælan feril hjá félaginu.

Andreas Pereira, leikmaður United, er mjög hrifinn af Carrick sem þjálfara og segist vera að læra mikið af fyrrum miðjumanninum.

Pereira hefur ekki fengið mörg tækifæri með aðalliði United en hann gæti fengið sénsinn á næstu leiktíð.

,,Carrick hjálpar mér mikið á hverri æfingu og það er mikilvægt fyrir mig. Ekki bara hann heldur allir hinir þjálfararnir,“ sagði Pereira.

,,Þeir eru að hjálpa mér mikið og ég læri eitthvað nýtt á hverjum degi. Michael var einn besti miðjumaður heims og einn sá besti sem hefur spilað með United.“

,,Hann gefur mér góð ráð og segir mér hvað ég á að gera, það er mjög auðvelt að hlusta á hann. Þú lærir strax af honum og það er auðvelt að læra af honum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Strokufangar á Íslandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrirliði United staðfestir brottför – Sjáðu hvernig hann kvaddi

Fyrirliði United staðfestir brottför – Sjáðu hvernig hann kvaddi
433
Fyrir 10 klukkutímum

Þessi lið fá flest víti í úrvalsdeildinni – Mikill munur

Þessi lið fá flest víti í úrvalsdeildinni – Mikill munur
433
Fyrir 11 klukkutímum

Sparkaði í rass mótherja og fékk beint rautt spjald

Sparkaði í rass mótherja og fékk beint rautt spjald
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er verðlaunaféð fyrir konur til skammar? – ,,Nóg fyrir nýjum kjól og klippingu“

Er verðlaunaféð fyrir konur til skammar? – ,,Nóg fyrir nýjum kjól og klippingu“
433
Fyrir 12 klukkutímum

Manchester City náði fram hefndum gegn Tottenham

Manchester City náði fram hefndum gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessir koma til greina sem leikmaður ársins á Englandi – Enginn Salah

Þessir koma til greina sem leikmaður ársins á Englandi – Enginn Salah
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætti Liverpool að hlusta á Mourinho?

Ætti Liverpool að hlusta á Mourinho?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kærulaus samherji eyðilagði stóru stundina – Sjáðu hvað gerðist

Kærulaus samherji eyðilagði stóru stundina – Sjáðu hvað gerðist