fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

,,Sarri vildi taka allt liðið af mér“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. júlí 2018 21:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri var ráðinn stjóri Chelsea í sumar en hann kemur til félagsins eftir dvöl hjá Napoli.

Aurelio De Laurentiis, forseti Napoli, segir að Sarri hafi viljað taka alla leikmenn ítalska liðsins með sér til Englands.

Sarri heimtaði að fá leikmenn Napoli með sér til Englands og varð að ósk sinni er miðjumaðurinn Jorginho krotaði undir á Stamford Bridge.

,,Eftir allt saman þá vildi hann taka allt liðið mitt með sér til Englands og splundra því. Ég þurfti að útskýra málin fyrir Marina [Granovskaia, yfirmanni knattspyrnumála Chelsea],“ sagði De Laurentiis.

,,Hann vildi fá Jorginho og ég leyfði honum það eftir að hafa rætt við þjálfarann Carlo Ancelotti sem sagði mér að hann væri að búast við miklu af Amadou Diawara og að hann vildi spila Marek Hamsik neðar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Endar Martial hjá liði í London?

Endar Martial hjá liði í London?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmenn Arsenal í rusli

Leikmenn Arsenal í rusli