fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2019
433

Mourinho hefur ekki hugmynd um hvar Sanchez er

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. júlí 2018 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, viðurkennir að hann hafi ekki hugmynd um hvar vængmaðurinn Alexis Sanchez sé staddur.

Sanchez hefur loksins fengið grænt ljós á að ferðast til Bandaríkjanna eftir að vesen kom upp með vegabréfsáritun leikmannsins.

United spilaði æfingaleik við Club America í nótt sem endaði með 1-1 jafntefli í Los Angeles.

Talið var að Sanchez myndi hitta liðsfélaga sína í dag en enn sem komið er veit Mourinho ekki stöðuna.

,,Ég veit ekki hvort hann sé í flugi eða hvort hann sé hér í LA eða í Manchester,“ sagði Mourinho.

,,Ég hef ekki hugmynd um það. Rashford og Lukaku eru ekki að koma og við notum það sem við erum með.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Strokufangar á Íslandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrirliði United staðfestir brottför – Sjáðu hvernig hann kvaddi

Fyrirliði United staðfestir brottför – Sjáðu hvernig hann kvaddi
433
Fyrir 10 klukkutímum

Þessi lið fá flest víti í úrvalsdeildinni – Mikill munur

Þessi lið fá flest víti í úrvalsdeildinni – Mikill munur
433
Fyrir 12 klukkutímum

Sparkaði í rass mótherja og fékk beint rautt spjald

Sparkaði í rass mótherja og fékk beint rautt spjald
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er verðlaunaféð fyrir konur til skammar? – ,,Nóg fyrir nýjum kjól og klippingu“

Er verðlaunaféð fyrir konur til skammar? – ,,Nóg fyrir nýjum kjól og klippingu“
433
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester City náði fram hefndum gegn Tottenham

Manchester City náði fram hefndum gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þessir koma til greina sem leikmaður ársins á Englandi – Enginn Salah

Þessir koma til greina sem leikmaður ársins á Englandi – Enginn Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætti Liverpool að hlusta á Mourinho?

Ætti Liverpool að hlusta á Mourinho?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kærulaus samherji eyðilagði stóru stundina – Sjáðu hvað gerðist

Kærulaus samherji eyðilagði stóru stundina – Sjáðu hvað gerðist