fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2019
433

Leikmaður Chelsea staðfestir brottför Conte

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 16:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte hefur verið rekinn frá Chelsea eftir tvö ár við stjórnvölin á Stamford Bridge.

Conte tók við Chelsea fyrir tveimur árum síðan og vann deildina með liðinu á sínu fyrsta tímabili.

Allir helstu miðlar heims greina frá því í dag að búið sé að reka Conte og er Maurizio Sarri að taka við.

Chelsea hefur þó enn ekki staðfest þessar fregnir en búast má við tilkynningu mjög fljótlega.

Cesc Fabregas, miðjumaður Chelsea, staðfesti það einnig að Conte væri að kveðja með Twitter-færslu.

Þar óskaði Fabregas stjóranum góðs gengis í framtíðinni og þakkaði honum fyrir þá tvo titla sem þeir unnu saman.

Hér má sjá færslu Fabregas.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Banaslys í Langadal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var í lífshættu eftir að hafa fagnað marki Liverpool – Sjáðu hvað gerðist

Var í lífshættu eftir að hafa fagnað marki Liverpool – Sjáðu hvað gerðist
433
Fyrir 16 klukkutímum

Fullyrða að það sé búið að skipuleggja brottför Pogba – Enginn reynir að stöðva skiptin

Fullyrða að það sé búið að skipuleggja brottför Pogba – Enginn reynir að stöðva skiptin
433
Fyrir 18 klukkutímum

Víkingur fékk Ágúst frá Brondby – Þriggja ára samningur

Víkingur fékk Ágúst frá Brondby – Þriggja ára samningur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu fljótasta mark í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem kom í kvöld

Sjáðu fljótasta mark í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem kom í kvöld
433
Fyrir 19 klukkutímum

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk
433
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar skærasta stjarna Liverpool fór í fýlu og vildi ekki fagna

Sjáðu þegar skærasta stjarna Liverpool fór í fýlu og vildi ekki fagna