fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433

United hefur ekki boðið í stjörnu Króata

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 14:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur verið orðað við króatísku stjörnuna Ante Rebic undanfarið.

Rebic hefur staðið sig mjög vel á HM í Rússlandi og verður með Króötum gegn Englandi í undanúrslitum í kvöld.

Rebic spilar með Eintracht Frankfurt í Þýskalandi en gæti vel verið á förum þaðan eftir góða frammistöðu í sumar.

,,Ég er mjög ánægður með árangur Ante Rebic með landsliðinu,“ sagði umboðsmaður leikmannsins, Fredi Bobic.

,,Eins og staðan er höfum við ekki fengið nein tilboð og við búumst við venjulegu tímabili á næstu leiktíð.“

,,Auðvitað getur mikið gerst þegar stórt félag kemur með tilboð en það hefur ekkert nýtt gerst.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona eru þrjár næstu umferðir Bestu deildarinnar – Margt áhugavert gæti gerst

Svona eru þrjár næstu umferðir Bestu deildarinnar – Margt áhugavert gæti gerst
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tuchel vill taka við Manchester United

Tuchel vill taka við Manchester United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn Ajax hefja samtalið við Potter

Forráðamenn Ajax hefja samtalið við Potter
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Albert svarar spurningum um sjálfan sig – „Það gerir mig feitan en hann er góður“

Albert svarar spurningum um sjálfan sig – „Það gerir mig feitan en hann er góður“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hvað er pirraður leikmaður Liverpool að gera í Barcelona?

Hvað er pirraður leikmaður Liverpool að gera í Barcelona?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fullyrt að leikmenn United séu hættir að hlusta á það sem Ten Hag segir

Fullyrt að leikmenn United séu hættir að hlusta á það sem Ten Hag segir
433Sport
Í gær

Fer endanlega frá Chelsea í sumar

Fer endanlega frá Chelsea í sumar
433Sport
Í gær

Barcelona gæti ráðið Enrique á ný

Barcelona gæti ráðið Enrique á ný