fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Þrír bestu spyrnumenn heims að mati Pirlo

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. júní 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andrea Pirlo lagði skóna á hilluna fyrr á þessu ári en þessi ítalski snillingur átti magnaðan feril.

Pirlo var þekktur fyrir frábæra spyrnugetu en hann var lengi sérfræðingur AC Milan, Juventus og ítalska landsliðsins.

Pirlo var í dag spurður út í það hvaða leikmenn væru bestu aukaspyrnusérfræðingar heims í dag og nefndi hann þrjá leikmenn.

,,Eins og staðan er núna eru þrír bestu aukaspyrnusérfræðingarnir þeir Lionel Messi, Miralem Pjanic og Paulo Dybala,“ sagði Pirlo.

,,Þeir eru allir góðir leikmenn og þeir geta allir tekið mjög góðar aukaspyrnur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Hartman í Val
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar
433
Í gær

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út