fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Lampard: Enginn naut þess að spila fyrir enska landsliðið

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. júní 2018 16:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, fyrrum leikmaður Chelsea, naut þess aldrei að spila fyrir enska landsliðið.

Lampard var magnaður miðjumaður á sínum tíma en eins og aðrir átti hann í vandræðum er hann spilaði fyrir enska landsliðið.

Pressan er ávallt mikil hjá þeim sem spila fyrir England og segir Lampard að hann viti sjálfur hversu illa þeim gekk á sínum tíma.

,,Ég naut þess ekki að spila fyrir landsliðið og það er eitt af því sem ég sé eftir,“ sagði Lampard

,,Ég skemmti mér á EM 2004, mér gekk persónulega vel á því móti, okkur gekk öllum vel.“

,,Ég var svo einbeittur og ákveðinn, þegar ég vissi að ég væri ekki að spila vel eins og á HM þá var ég harður við sjálfan mig og svo kemur allt sem fylgir því.“

,,Ef allir eru hreinskilnir þá eru þeir á sama máli. Allir sem hafa verið í þessum ensku liðum munu segja það sama.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United