fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433

Hörður spenntur að sjá sýna nýju heimaborg í dag – Er að ganga í raðir CSKA Moskvu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. júní 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég held að þessi ró komi út af EM,“ sagði Hörður Björgvin Magnússon bakvörður íslenska landsliðsins í samtali við 433.is í dag.

Hörður og félagar eru afar rólegir þó nú séu aðeins tveir dagar í fyrsta leik liðsins á HM.

Liðið ferðast til Moskvu í dag og tekur æfingu á keppnisvellinum á morgun en liðið mætir Argentínu á laugardag.

Moskva verður brátt heimili Harðar en hann er að ganga í raðir CSKA Moskvu frá Bristol á Englandi.

,,Þetta er langt komið, það er pappírsvinnna eftir. Þetta skýrist á næstu dögum, ég er alltaf spenntur. Það er gott að vera kominn til Rússlands og sjá hvernig þetta er,“ sagði Hörður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stór tíðindi af Mbappe væntanleg eftir vonbrigði gærkvöldsins?

Stór tíðindi af Mbappe væntanleg eftir vonbrigði gærkvöldsins?
433Sport
Í gær

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn
433Sport
Í gær

Segist hafa gert nákvæmlega sömu mistök og Arnar – „Þess vegna segi ég þetta“

Segist hafa gert nákvæmlega sömu mistök og Arnar – „Þess vegna segi ég þetta“