fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Mourinho telur að þessi tvö lið muni mætast í úrslitum HM

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, spáir því að sínir menn í Portúgal fari alla leið í úrslitaleik HM í Rússlandi.

Mourinho var beðinn um að fara yfir mótið í dag og telur hann að Portúgal komist í úrslit og mæti þar Argentínu.

Mourinho gat þó ekki sagt til um hvort liðið myndi vinna keppnina en heldur í vonina að það verði Portúgal.

Brasilía mun taka þriðja sætið í mótinu samkvæmt Móra en hann telur að liðið nái fram hefndum gegn Þýskalandi.

Þýskaland burstaði Brasilíu 7-1 á síðasta heimsmeistaramóti í einum eftirminnilegasta leik sögunnar.

Jose Mourinho has predicted a Portugal versus Argentina final at the Russia World Cup

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Endar Martial hjá liði í London?

Endar Martial hjá liði í London?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmenn Arsenal í rusli

Leikmenn Arsenal í rusli