fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Gústi Gylfa: Fengum þetta í andlitið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. maí 2018 22:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, var súr með að fá ekki neitt úr leik kvöldsins er Blikar töpuðu 2-1 fyrir Íslandsmeisturum Vals.

,,Við komumst í 1-0 í fyrri hálfleik og áttum að setja annað markið líka og það hefði mögulega klárað leikinn en því miður gerðum við það ekki,“ sagði Gústi.

,,Seinni hálfleikur var erfiður. Valsarar stigu á bensíngjöfina kannski og þetta var bara hörkuleikur og action.“

,,Við lögðum allt í að fá þrjú stig, þessi jafntefli eru ekki að gefa okkur mikið. Við ætluðum að klára þennan leik en fáum það í andlitið.“

Nánar er rætt við Gústa hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag sagður á útleið – Þetta var síðasti naglinn í kistu hans

Ten Hag sagður á útleið – Þetta var síðasti naglinn í kistu hans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher telur að þessi taki við Liverpool eftir fréttir gærdagsins

Carragher telur að þessi taki við Liverpool eftir fréttir gærdagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling