fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

Tottenham fer í Meistaradeildina – Huddersfield áfram í efstu deild

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. maí 2018 22:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Huddersfield Town er nú öruggt með sæti sitt í ensku úrvalsdeildinni eftir jafntefli við Chelsea á Stamford Bridge í kvöld.

Chelsea þurfti helst á sigri að halda til að halda pressunni á Tottenham í baráttu um Meistaradeildarsæti.

Leiknum lauk þó með 1-1 jafntefli og þarf Chelsea nú að treysta á að Brighton vinni Liverpool í síðustu umferð deildarinnar.

Tottenham tryggði Meistaradeildarsæti sitt í kvöld en liðið fékk Newcastle United í heimsókn.

Aðeins eitt mark var skorað en það gerði Harry Kane fyrir heimamenn og lyfti Tottenham í þriðja sæti deildarinnar.

Leicester City vann Arsenal 3-1 en Arsenal var manni færri frá 15. mínútu leiksins er Konstantinos Mavropanos fékk að líta beint rautt spjald.

Meistararnir í Manchester City voru þá ekki í vandræðum með Brighton og unnu þægilegan 3-1 sigur.

Chelsea 1-1 Huddersfield
0-1 Laurent Depoitre
1-1 Marcos Alonso

Tottenham 1-0 Newcastle
1-0 Harry Kane

Manchester City 3-1 Brighton
1-0 Danilo
1-1 Leonardo Ulloa
2-1 Bernardo Silva
3-1 Fernandinho

Leicester City 3-1 Arsenal
1-0 Kelechi Iheanacho
1-1 Pierre Emerick Aubameyang
2-1 Jamie Vardy (víti)
3-1 Riyad Mahrez

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Forsetinn með annað skot á Neymar: ,,Enginn ýtti honum hingað inn“

Forsetinn með annað skot á Neymar: ,,Enginn ýtti honum hingað inn“
433
Fyrir 9 klukkutímum

Gæti tekið sér pásu 41 árs gamall – Snýr mögulega aftur

Gæti tekið sér pásu 41 árs gamall – Snýr mögulega aftur
433
Fyrir 9 klukkutímum

Reynir að sannfæra landa sinn: ,,Vonandi sé ég hann þarna“

Reynir að sannfæra landa sinn: ,,Vonandi sé ég hann þarna“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mikael sendi Haraldi sjóðheita pillu: ,,Skelfilegur og er 30 kílóum of þungur – hvað er að gerast þarna?“

Mikael sendi Haraldi sjóðheita pillu: ,,Skelfilegur og er 30 kílóum of þungur – hvað er að gerast þarna?“
433
Fyrir 13 klukkutímum

Ástæða þess að Allegri hafnaði Chelsea

Ástæða þess að Allegri hafnaði Chelsea
433
Í gær

Ásgeir Aron rekinn frá ÍR

Ásgeir Aron rekinn frá ÍR
433
Í gær

Einn eftirsóttasti miðjumaðurinn vill fara til Tottenham: ,,Hvaða leikmaður vill það ekki?“

Einn eftirsóttasti miðjumaðurinn vill fara til Tottenham: ,,Hvaða leikmaður vill það ekki?“
433Sport
Í gær

10 leikmenn á sölulista Barcelona

10 leikmenn á sölulista Barcelona
433Sport
Í gær

Juventus staðfestir ráðningu sína á Sarri

Juventus staðfestir ráðningu sína á Sarri