fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433

Manchester City fór létt með West Ham

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 29. apríl 2018 15:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham 1-4 Manchester City
0-1 Leroy Sane
0-2 Pablo Zabaleta(sjálfsmark)
1-2 Aaron Cresswell
1-3 Gabriel Jesus
1-4 Fernandinho

Manchester City var í engum vandræðum með lið West Ham í dag en liðin áttust við í ensku úrvalsdeildinni.

Fá lið hafa átt roð í City á þessu tímabili og það sama var upp á teningnum í dag í 4-1 sigri gestanna.

City er nú með 93 stig á toppi deildarinnar eftir 35 umferðir, 19 stigum á undan Manchester United.

West Ham er ekki í of góðum málum en liðið er aðeins þremur stigum frá fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Valur og Víkingur mætast í meistara meistaranna í kvöld

Valur og Víkingur mætast í meistara meistaranna í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ráðleggur Chelsea að taka Varane frítt í sumar

Ráðleggur Chelsea að taka Varane frítt í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segja að Valur verði að vera með plan B klárt – „Af hverju taka Tryggvi og Jónatan ekki hlaup inn fyrir?“

Segja að Valur verði að vera með plan B klárt – „Af hverju taka Tryggvi og Jónatan ekki hlaup inn fyrir?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikur ÍA og Fylkis færður inn í höll – Enginn leikur á grasi í þriðju umferð

Leikur ÍA og Fylkis færður inn í höll – Enginn leikur á grasi í þriðju umferð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ásdís Rán á svakalegu djammi með Kanye West þegar önnur stórstjarna mætti – „Kanye vísar honum út og lítur í aðra átt“

Ásdís Rán á svakalegu djammi með Kanye West þegar önnur stórstjarna mætti – „Kanye vísar honum út og lítur í aðra átt“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Frank Lampard hafnaði áhugaverðu starfi eftir viðræður

Frank Lampard hafnaði áhugaverðu starfi eftir viðræður