fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433

Manchester City slátraði Swansea

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 22. apríl 2018 17:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City 5 – 0 Swansea
1-0 David Silva (12′)
2-0 Raheem Sterling (16′)
3-0 Kevin de Bruyne (54′)
4-0 Bernardo Silva (64′)
5-0 Gabriel Jesus (88′)

Manchester City tók á móti Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 5-0 sigri heimamanna.

David Silva og Raheem Sterling skoruðu sittmarkið hvor, snemma leiks og staðan því 2-0 í leikhléi.

Kevin de Bruyne bætti svo við þriðja markinu með þrumufleyg í upphafi síðari hálfleiks áður en Bernando Silva kom City í 4-0 þegar hann fylgdi eftir misheppnaðri vítaspyrnu Gabriel Jesus.

Það var svo Jesus sem að skora fimmta markið á 88. mínútu og lokatölur því 5-0 fyrir heimamenn.

City er komið með 90 stig á toppi deildarinnar en Swansea er áfram í sautjánda sæti deildarinnar með 33 stig, fjórum stigum frá fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ummæli í beinni útsendingu vekja athygli – „Rauðhærða pussa“

Ummæli í beinni útsendingu vekja athygli – „Rauðhærða pussa“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Urðar yfir Arteta og segir þetta stærstu mistök hans – „Það hefur komið í bakið á okkur“

Urðar yfir Arteta og segir þetta stærstu mistök hans – „Það hefur komið í bakið á okkur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu markið sem Albert skoraði í dag – Gjörsamlega ískaldur

Sjáðu markið sem Albert skoraði í dag – Gjörsamlega ískaldur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fögnuður Óskars í Noregi vekur mikla athygli – Af hverju var þetta lag undir?

Fögnuður Óskars í Noregi vekur mikla athygli – Af hverju var þetta lag undir?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefur fulla trú á sínu liði gegn ógnarsterkum andstæðingi – „Þurfum að horfa á okkur sjálfa en ekki of mikið á þá“

Hefur fulla trú á sínu liði gegn ógnarsterkum andstæðingi – „Þurfum að horfa á okkur sjálfa en ekki of mikið á þá“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ósáttir með byrjunina en fullir sjálfstrausts – „Við þurfum að bæta okkar leik“

Ósáttir með byrjunina en fullir sjálfstrausts – „Við þurfum að bæta okkar leik“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá atviki á æfingu Vals – „Hvað er þetta?“

Segir frá atviki á æfingu Vals – „Hvað er þetta?“
433Sport
Í gær

Dregið í Bikarnum – Stórleikur á Hlíðarenda og ríkjandi meistarar fengu þægilegan drátt

Dregið í Bikarnum – Stórleikur á Hlíðarenda og ríkjandi meistarar fengu þægilegan drátt