fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2019  |
433

Þetta þarf að gerast svo Juventus selji Dybala

Bjarni Helgason
Föstudaginn 19. janúar 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paulo Dybala, sóknarmaður Juventus er orðaður við Manchester United þessa dagana.

Dybala hefur verið einn besti leikmaður liðsins síðan hann kom til félagsins frá Palermo árið 2015.

Hann hefur verið sjóðandi heitur á þessari leiktíð og hefur nú skorað 17 mörk í 28 leikjum fyrir félagið, ásamt því að leggja upp 3 mörk.

Framtíð hans hefur verið í umræðunni, undanfarna mánuði en hann er sagður vilja reyna fyrir sér annarsstaðar en á Ítalíu.

Barcelona hefur áhuga á honum, sem og Manchester United en Gazetta Dello Sport greinir frá því í dag að ef leikmaðurinn vilji fara, þurfi hann að biðja um sölu frá Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Það þarf hörmungar
433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal: Pepe inn fyrir Lacazette

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal: Pepe inn fyrir Lacazette
433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið ÍA og ÍBV: Falla Eyjamenn í dag?

Byrjunarlið ÍA og ÍBV: Falla Eyjamenn í dag?
433
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Crystal Palace: James og Lingard byrja

Byrjunarlið Manchester United og Crystal Palace: James og Lingard byrja
433
Fyrir 7 klukkutímum

Stjóri Gylfa er orðinn pirraður – Tala lélega ensku

Stjóri Gylfa er orðinn pirraður – Tala lélega ensku
433
Fyrir 9 klukkutímum

Pabbi Mustafi segir að það sé aðeins eitt til ráða

Pabbi Mustafi segir að það sé aðeins eitt til ráða
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mane varaði liðsfélaga sinn við: ,,Ég þarf að hjálpa þér því hann mun drepa þig“

Mane varaði liðsfélaga sinn við: ,,Ég þarf að hjálpa þér því hann mun drepa þig“
433
Fyrir 23 klukkutímum

Aston Villa vann Everton – Gylfi fékk klukkutíma

Aston Villa vann Everton – Gylfi fékk klukkutíma
433Sport
Í gær

Aron upplifir allt öðruvísi tíma: ,,Fyndið að spila í 22 gráðu hita á meðan það eru 38 gráður fyrir utan leikvanginn“

Aron upplifir allt öðruvísi tíma: ,,Fyndið að spila í 22 gráðu hita á meðan það eru 38 gráður fyrir utan leikvanginn“