fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2019  |
433

Birkir Bjarna að snúa aftur til Ítalíu?

Bjarni Helgason
Föstudaginn 12. janúar 2018 09:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason gæti verið að snúa aftur til Ítalíu en það er Sky Italia sem greinir frá þessu.

Hann hefur ekki átt fast sæti í liði Aston Villa á leiktíðinni og gæti hugsað sér til hreyfings.

Birkir vill vera í góðu standi fyrir HM í Rússlandi, næsta sumar og vill fara í lið þar sem hann fær að spila reglulega.

Aston Villa og Parma hafa rætt saman vegna leikmannsins en ítalska félagið vill fá hann á láni út tímabilið.

Liðið leikur í Serie B deildinni og situr sem stendur í fimmta sæti deildarinnar, 6 stigum frá toppliði Palermo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið ÍA og ÍBV: Falla Eyjamenn í dag?

Byrjunarlið ÍA og ÍBV: Falla Eyjamenn í dag?
433
Fyrir 4 klukkutímum

Henrik Larsson áreittur og sagði upp störfum

Henrik Larsson áreittur og sagði upp störfum
433
Fyrir 5 klukkutímum

Enginn skilur hvernig VAR virkar – Hvernig fékk Chelsea ekki víti?

Enginn skilur hvernig VAR virkar – Hvernig fékk Chelsea ekki víti?
433
Fyrir 7 klukkutímum

Stjóri Gylfa er orðinn pirraður – Tala lélega ensku

Stjóri Gylfa er orðinn pirraður – Tala lélega ensku
433
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola efaðist stórlega um Silva

Guardiola efaðist stórlega um Silva
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mane varaði liðsfélaga sinn við: ,,Ég þarf að hjálpa þér því hann mun drepa þig“

Mane varaði liðsfélaga sinn við: ,,Ég þarf að hjálpa þér því hann mun drepa þig“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Van Dijk nefnir besta samherjann og erfiðasta andstæðinginn

Van Dijk nefnir besta samherjann og erfiðasta andstæðinginn
433Sport
Í gær

Aron upplifir allt öðruvísi tíma: ,,Fyndið að spila í 22 gráðu hita á meðan það eru 38 gráður fyrir utan leikvanginn“

Aron upplifir allt öðruvísi tíma: ,,Fyndið að spila í 22 gráðu hita á meðan það eru 38 gráður fyrir utan leikvanginn“
433
Í gær

Torres er hættur: Sjáðu hvernig goðsagnirnar kvöddu hann

Torres er hættur: Sjáðu hvernig goðsagnirnar kvöddu hann