fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2019  |
433

Birkir vill aftur spila á Ítalíu – Ekki öruggt að hann fari frá Villa

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 7. janúar 2018 12:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jim Solbakken umboðsmaður Birkis Bjarnasonar segir að leikmanninum langi aftur að spila á Ítalíu.

Birkir er á mála hjá Aston Villa og hefur verið þar síðasta ári.

Miðjumaðurinn meiddist snemma hjá félaginu og hefur síðan þá ekki fengið almennilegt tækifæri.

Birkir byrjaði þó í bikarnum í gær en líkur eru á að hann fari frá Aston Villa í janúar.

,,Birkir myndi vilja spila aftur í Seria A,“ sagði Solbakken en Birkir lék með Pescara og Sampdoria á sínum tíma.

,,Hann var mjög góður á Ítalíu og myndi vilja spila þar aftur, núna er hann samt einbeittur á Aston Villa. Liðið er að berjast um að komast upp í úrvalsdeildina og hans hugmynd er að berast fyrir félagið. VIð sjáum hvað gerist.“

Birkir verður þrítugur í maí en hann er algjör lykilmaður í íslenska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Það þarf hörmungar
433
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu ógeðslegt brot Andone – Fékk beint rautt

Sjáðu ógeðslegt brot Andone – Fékk beint rautt
433
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal: Pepe inn fyrir Lacazette

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal: Pepe inn fyrir Lacazette
433
Fyrir 7 klukkutímum

Tvenna Abraham tryggði Chelsea þrjú stig

Tvenna Abraham tryggði Chelsea þrjú stig
433
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Crystal Palace: James og Lingard byrja

Byrjunarlið Manchester United og Crystal Palace: James og Lingard byrja