fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Emma Higgins í Selfoss

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. apríl 2018 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Selfoss hefur gert eins árs samning við markvörðinn Emmu Higgins, sem kemur til félagsins frá Grindavík.

Emma er reyndur markvörður en hún er einnig markvörður Norður-Írska landsliðsins. Hún gekk í raðir Grindavíkur árið 2010 og hefur leikið þar stærstan hluta ferilsins en einnig með KR í Pepsi-deildinni árið 2012 og Doncaster Rovers Belles í Englandi árið 2013. Hún sneri svo aftur til Grindavíkur sumarið 2014.

„Emma býr yfir mikilli reynslu og þekkingu á sinni stöðu og smellur vel inn í hópinn hjá okkur. Hún kom með okkur í æfingaferð til Spánar fyrir páska og sýndi þar hvað í henni býr auk þess sem hún hefur spilað með okkur í Lengjubikarnum og staðið sig vel. Það er ótrúlega gott fyrir okkur að fá leikmann eins og hana inn í hópinn okkar. Hún er frábær karakter og smitar út frá sér til yngri leikmanna bæði í leikjum og á æfingum. Það er það sem við þurfum fyrir okkar unga og efnilega lið,“ segir Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari Selfoss.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton